Velkomin á nýja heimasíðu Lögmannsstofunnar Lög og réttur ehf. Þetta er fyrsta fréttafærslan á vefnum okkar. Á vef Laga og réttar er ætlunin að hafa sem gleggstar upplýsingar um lögmannsþjónustuna. Á vefnum verður að finna gjaldskrá stofunnar, greinargóða lýsingu á því hvar lögmannsstofan er staðsett ásamt mynd af húsinu. Þá verður að finna upplýsingar um lögfræðinga stofunnar ásamt símanúmerum, faxnúmeri, tölvupóstföngum og svo framvegis. Einnig verður að finna á vefnum okkar umtalsvert magn lögfræðilegra greina, pistla og ritgerða er tengjast lögfræði.- svo það helsta sé nefnt. Lögmannsstofan er einnig komin með „Facebook – síðu“ svo við göngum með hraðbyr inn í nútímann. Fyrsta fréttin verður ekki lengri að sinni.

Lög og réttur er einnig á facebook

Lög og réttur lögmannsstofa er loksins komin með heimasíðu.

Tags:

No comments yet.

Leave a Reply

Name (required)

Email (will not be published) (required)

Website

Protected with IP Blacklist CloudIP Blacklist Cloud