Lög og réttur | Lögmannsstofa

Lög og réttur lögfræðistofa var stofnuð 1998 og hefur  tekið að sér gríðarlega flóru mála sem ýmist hafa ratað fyrir dómsstóla eða verið leyst utan dóms. Við höfum til dæmis tekið að okkur mál tengd bygginga- og skipulagslöggjöf, mál tengd erfðarétti svo sem gerð erfðaskráa auk þess sem við höfum haldið utan um skipti dánarbúa. Þá hefur stofan komið að kaupum og sölu fasteigna, gerð leigusamninga, komið að málum tengdum verktakarétti, verksamningum og útboðum. Stofan hefur einnig tekið að sér skaðabótamál, slysamál, mál á grundvelli samkeppnisréttar, mál er varða lögfræði fjármálafyrirtækja, auk málflutnings fyrir héraðsdómi og Hæstarétti og verjendastörf í sakamálum.

Við erum að Austurströnd 3 – Seltjarnarnesi

Lög og réttur ehf.
Austurströnd 3,
170 Seltjarnarnes
Kt. 411298-3029

Virðisaukaskattsnúmer: 60519
S
ími: 5615525

Faxnúmer: 5617600

Sýna stærra kort