Stefndi var sýknaður af kröfu stefnenda um skaðabætur eða afslátt vegna galla á fasteign sem þau keyptu af honum. Að mati dómsins var fasteignin haldin göllum við afhendingu hennar en sýkna var byggð á því að stefnendur hefðu glatað rétti sínum til að senda tilkynningu til stefnda um gallana þegar fimm ár voru liðin frá […]
Deilt var um tollflokkun vegna álagningar vörugjalda á fjórhjól og hvort þau féllu undir vörulið 8701 eða 8703 í tollskrá. Við mat á því réði úrslitum hvort ökutækin væru aðallega hönnuð til mannflutninga eða til að draga eða ýta öðru ökutæki eða hlassi. Við það mat þurfti dómurinn að skera úr um hvort dráttargeta umræddra […]
Deilt var um tollflokkun vegna álagningar vörugjalda á fjórhjól og hvort þau féllu undir vörulið 8701 eða 8703 í tollskrá. Við mat á því réði úrslitum hvort ökutækin væru aðallega hönnuð til mannflutninga eða til að draga eða ýta öðru ökutæki eða hlassi. Við það mat þurfti dómurinn að skera úr um hvort dráttargeta umræddra […]
Málinu var vísað frá dómi þar sem stefna málsins og málatilbúnaður stefnanda fullnægði ekki þeim kröfum sem gerðar eru í 1. mgr. 80. gr. laga nr. 91/1991.