Málaflokkar
Lögfræðistofan Lög og réttur hefur í gegnum tíðina tekið að sér mikinn fjölda mála er tengjast hinum ýmsu málaflokkum. Við sem einstaklingar njótum margvíslegra réttinda allt frá því fyrir fæðingu og njótum ýmissa réttinda og berum skyldur út allt lífið. Jafnframt höfum við ýmis réttindi eftir andlátið. Óskir þú eftir lagalegri aðstoð þá skaltu hafa samband við lög og rétt sem fyrst í síma 561 5525. Meðal annars tökum við að okkur mál er tengjast eftirtöldum flokkum þó þessi listi sé á engan hátt tæmandi:
Bygginga- og skipulagslöggjöf
• Bygginga- og skipulagslöggjöf
Erfðaréttur
• Erfðaskrár
• Dánarbúskipti
Fasteignir
• Kaup og sala fasteigna
Greiðsluerfiðleikar
• Gjaldþrot
Lögfræði fjármálafyrirtækja
• Bankaréttur
Lögfræðileg álitsgerð
• Lögfræðileg álitsgerð
Sakamál
• Verjendastörf
Samkeppnisréttur
• Samkeppnisréttur
Skaðabótaréttur/slysamál
• Skaðabótaréttur / slysamál
Verktakaréttur/verksamningar og útboð
• Verktakaréttur / verksamningar og útboð