Kökur

Stefna um notkun á vefkökum

Þessi stefna lýsir því hvernig við, á lögfræðistofunni Lög og réttur ehf. notum vefkökur og sambærilega tækni á vefsíðum okkar og netþjónustum og hvernig hægt er að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna um notkun á kökum.

Með því að samþykkja þessa stefnu um notkun á vefkökum (hér eftir nefndar kökur), samþykkur þú að við getum greint á milli þín og annarra notenda vefsíðunnar í þeim tilgangi sem tilgreindur er hér að neðan. Þetta hjálpar okkur að veita þér góða notendavæna þjónustu með vefsíðunni okkar með sérsniðnu efni að þínum þörfum og það hjálpar okkur við að bæta vefsíðuna jafnt og þétt. Til dæmis, þá getum við borið kennsl á og munað mikilvægar upplýsingar sem mun geta hjálpað þér við að vafra um vefsíðuna síðar eða við notkun á símaforritinu okkar.

Vefkökustefna þessi varðar allar vefsíður Laga og réttar ehf, öpp og þjónustu sem tengd er þessari stefnu eða inniheldur hana með tilvísun.

[user_consent_state]

 

Hvað eru kökur

Hvað eru kökur og sambærileg tækni?
Kaka er lítil skrá með stöfum og númerum sem við vistum í vefvafranum þínum eða á harða drifinu á þínu tæki, tölvu eða farsíma. Kökur framkvæma ýmsar aðgerðir (þar á meðal að muna þínar stillingar) og eru þær mikilvægur hluti af því að gera vefsíðu okkar notendavænni fyrir þig.

Það eru þrjár megintegundir af kökum:
• Heimsóknarkökur (Session cookies): þær eiga við um hverja einstaka heimsókn og takmarkast við að senda upplýsingar um heimsóknina þína hverju sinni (handahófskenndar tölur og númer, unnar af vefþjóninum) svo þú þurfir ekki að slá inn aftur upplýsingar þegar þú vafrar á nýja síðu og skoðar hana. Heimsóknarkökur eru ekki varnalega vistaðar á tækinu þínu og þær eyðast þegar vafranum er lokað;
Viðvarandi kökur (Persistant cookies): skrá upplýsingar um þínar stillingar og eru vistaðar í skyndiminni vafrans (browser cache) í tækinu þínu eða farsíma; og
Kökur þriðja aðila (Third party cookies): eru kökur sem komið var fyrir af einhverjum öðrum aðila en okkur en geta safnað upplýsingum frá einu vefsvæði til annars og greina á milli þeirra skipta sem farið er á vefsíðurnar í tilteknum vafra.

Hvaða gerð af kökum notum við?

Við notum þrjár mismunandi gerðir af kökum:
• Heimsóknarkökur (Session cookies): þær eiga við um hverja einstaka heimsókn og takmarkast við að senda upplýsingar um heimsóknina þína hverju sinni (handahófskenndar tölur og númer, unnar af vefþjóninum) svo þú þurfir ekki að slá inn aftur upplýsingar þegar þú vafrar á nýja síðu og skoðar hana. Heimsóknarkökur eru ekki varnalega vistaðar á tækinu þínu og þær eyðast þegar vafranum er lokað;
Viðvarandi kökur (Persistant cookies): skrá upplýsingar um þínar stillingar og eru vistaðar í skyndiminni vafrans (browser cache) í tækinu þínu eða farsíma; og
• Kökur þriðja aðila (Third party cookies): eru kökur sem komið var fyrir af einhverjum öðrum aðila en okkur en geta safnað upplýsingum frá einu vefsvæði til annars og greina á milli þeirra skipta sem farið er á vefsíðurnar í tilteknum vafra.
Hvaða kökur notum við?

Hvaða tegundir af kökum notum við?

Við notum eftirtaldar kökur:

• Bráðnauðsynlegar kökur (Strictly necessary cookies). Þetta eru kökur sem eru nauðsynlegar til að reka vefsíðuna okkar og til að nota megi möguleika hennar og kosti. Upplýsingarnar sem safnað er snúa að rekstri vefsíðunnar (þ.e. forritunarmálum á vefsíðunni og öryggisþáttum (Security tokens) og gerir okkur kleift að veita þér þá þjónustu sem þú óskar eftir.
Analytískar / frammistöðukökur (performance cookies). Þessar kökur safna upplýsingum um hvernig notendur vefsíðunnar, til dæmis hvaða síðu þú skoðar oftast, hvort þú færð villumeldingu á síðunni eða hvernig þú komst á síðuna okkar. Þessar kökur eru stundum settar inn af þriðja aðila sem er með vefþjónustu eða svonefndum analitýskum þjónustum. Við notum Google Analytics. Til upplýsinga um hvernig Google meðhöndlar og safnar þínum upplýsingum og hvernig þú getur lokað fyrir upplýsingaöflunina, þá skaltu skoða töfluna hér að neðan.
Virknikökur (Functionality cookies). Þessar kökur eru notaðar til að muna þína valkosti, til dæmis landið sem þú heimsóttir síðuna okkar frá, það tungumál sem þú valdir, breytingar á textastillingum eða aðrir hlutar vefsíðunnar sem hægt er að stilla til að gera síðuna notendavænni fyrir þig, sérsniðna að þér svo þú njótir hennar betur.
• Markhópskökur (Targeting cookies). Þessar kökur skrá heimsókn þína á síðuna, þær síður sem þú skoðaðir og tenglana sem þú smelltir á. Við munum nota þessar upplýsingar til að gera vefsíðuna og upplýsingarnar á henni meira í takt við það sem þú hefur áhuga á og til að mæla skilvirkni markaðssetningar og upplýsingaflæðis. Við gætum einnig deilt þessum upplýsingum með þriðja aðila í sama tilgangi. Þær muna hinar vefsíðurnar sem þú heimsækir og þessum upplýsingum er deilt með þriðja aðila.

[cookie_audit columns=“cookie,description“ heading=“The below list details the cookies used in our website.“]

Hvernig get ég stýrt köku stillingunum.

Ef þú ákveður að breyta stillingum þínum, þá geturðu smellt á vefkökustefnuna og tekið til baka samþykkið þitt. Það að auki er hægt að breyta stillingum í netvafranum þínum en til þess þarf að lesa hjálpina í honum til að fá nánari upplýsingar. En einnig má reyna eftirfarandi vefslóðir til þess. Veldu netslóð eftir því hvaða netvafra þú notar.

Hér má finna upplýsingar um hvernig kökustillingar ýmissa algengra vafra virka:

Microsoft Windows Explorer

Google Chrome

Mozilla Firefox

Apple Safari

Frekari upplýsingar um notkun okkar á kökum er að finna í persónuverndarstefnu lögfræðistofunnar Lög og réttur ehf. en hana má finna á hér.Persónuverndarstefna

Lokað er fyrir athugasemdir

Vefsíðugerð Atrenna ehf.