Færslur fyrir ‘Útgáfa’ flokkinn

Útgefið efni: Greinar, pistlar og ritgerðir um lögfræði

Lög og réttur lögmannsstofa hefur ákveðið að birta nokkrar greinar eftir starfsmenn og þeim tengda aðila á vefsíðu lögmannsstofunnar undir fyrirsögninni „Útgefið efni“. Þar eru meðal annars að finna greinar eftir Sigurð Gizurarson hrl., og föður hans Gizur Bergsteinsson fyrrverandi Hæstaréttardómara ásamt efni frá fleiri aðilum. Sumt af þessu efni hefur verið notað til kennslu […]

Vefsíðugerð Atrenna ehf.