Lög og réttur | Útgefið efni

Hér á síðunni er  að finna nokkrar greinar á lögfræðisviði eftir Sigurð Gizurarson hrl. eiganda lögmannsstofunnar Lög og réttur. Einnig munu birtast hér fleiri greinar eftir tengda aðila. Margar greinanna hafa verið notaðar sem heimildir í ritgerðum laganema og einhverjar þeirra hafa verið notaðar við kennslu í laganámi. Greinarnar eru á pdf. formi.

Nokkrar greinar eftir Sigurð Gizurarson hrl.

 1. Eignarnámsmat fasteigna í ljósi skipulagsáætlana
 2. Fossanefndin
 3. Gildir þingunarreglan að íslenskum lögum
 4. Í sjónhendingu – laganám í Swiss
 5. „Í sjónhendingu“ UNCTAD og þriðji heimurinn
 6. Lagaárekstrar og lagasamræming
 7. Landflótti Lærdómsmanna
 8. Lögteikn og lögtrúnaður
 9. Með lögum skal land byggja
 10. Um Viðskiptabréf
 11. Umboðsmaður Alþingis
 12. Umsögn um dóma Hæstaréttar í málaferlum Jóhanns Þóris Jónssonar ritstjóra Tímaritsins Skák og Jóhönnu Heiðdal stórkaupmanns
 13. Örninn í Hvallátrum

Nokkrar greinar eftir Gizur Bergsteinsson fyrrverandi hæstaréttardómara.

 1. Auðgunarbrot
 2. Álit nefndar, er skipuð var til rannsóknar á því, hvort Ísland muni eiga réttarkröfur til Grænlands
 3. Varsjársáttmálinn frá 1920 og sáttmálaaukinn frá 1955